Grazyna Maria bjóđa sig fram í 5-6.sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavik.

                                      Grazyna Maria Okuniewska fćdd í Polandi 1965.  Er islenskur ríkisborgari og hefur veriđ búsett á Íslandi frá 1991. Hún er međ framhaldsnám í hjúkrunarfrćđi og hefur starfađ sem hjúkrunarfrćđingur og deildarstjóri  um árabil ásamt ţví ađ starfa sem túlkur og ţýdandi í Alţjóđahús. Grazyna starfar nú á sýkingarvarnardeild Landsspítala háskólasjúkrahúss. Hún hefur starfađ međ Rćtur, Félagi Pólverja í Reykjavík satt í stjórn W.O.M.E.N.  félag kvenna af erlendum uppruna, félagi Zonda, er formađur Lions klub polska kvenna og starfa í stjörn NS. Ţá hefur Grazyna tekiđ ţátt í sveitarstjórnarmálum á Vestfjörđum og átti sćti á frambođslista sjálfstćđisflokksins í Ísafjarđarbć í kosningunum 2002, siđustu tvö ár hefur hún veriđ  varaţíngmađur Sjálfstćđisflokksins í Reykjavik. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Kr. Sigmundsson

Viđ biđjum ađ heilsa héđan ađ vestan.  Gangi ţér allt í haginn!

Helgi Kr. Sigmundsson, 4.3.2009 kl. 14:16

2 Smámynd: Grazyna María Okuniewska

Sćll Helgi takk fyrir, ţađ gengur allt vel hjá mér.  Ég var ađ velta fyrir mér hvernig voru siđustu dagarnir fyrir vestan. Biđ ađ heilsa öllum.

Grazyna María Okuniewska, 4.3.2009 kl. 19:16

3 identicon

glćsilegt hjá ţér! gangi ţér vel :)

Kristín (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband