Skemtileg lif

Það er búið að vera brjálað að gera hjá mér síðustu daga þar sem ég var að klára síðustu prófin í diplómanámi mínu í hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Síðan var ég ákveðin í því að eiga eitt letiár og halda áfram námi eftir það. En áður en ég vissi, þá var ég búin að skrá mig í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins og viti menn, það er það besta og skemmtilegasta sem ég hef gert. Fyrirlestrarnir eru mjög athyglisverðir og námið vel skipulagt. Svo er þetta bara svo gaman J

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Til hamingju með síðuna þína. Gaman að sjá að þú ert farin að blogga. Það er svo gaman þegar lífið er skemmtilegt.

Kveðja úr Víkinni

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 7.2.2007 kl. 16:13

2 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Já Grazyna mín það verður víst ekki mikið letilíf hjá þér þar til eftir kosningar í vor og kannski og vonandi ekki einu sinni þá   verðum bara að fá nóg fylgi í vor svo þú komist inn á Alþingi.

Vilborg G. Hansen, 7.2.2007 kl. 17:59

3 Smámynd: Sigfús Þ. Sigmundsson

Velkomin í bloggheima.  Vil jafnframt hrósa þér fyrir íslenskuna!

Sigfús Þ. Sigmundsson, 7.2.2007 kl. 18:41

4 Smámynd: Grazyna María Okuniewska

Kærar þakkir fyrir mig.

Grazyna María Okuniewska, 7.2.2007 kl. 20:07

5 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Vil taka undir með Sigfúsi og hrósa þér fyrir góða íslensku - og auðvitað áhugavert blogg

Björg K. Sigurðardóttir, 7.2.2007 kl. 23:06

6 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Grazyna, frábært að þú sért byrjuð að blogga á moggablogginu. Vona að Gunna Stella systir mín flytji sig líka hingað.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 8.2.2007 kl. 00:41

7 Smámynd: Grazyna María Okuniewska

Sammála, Guðrún Stella er dugleg og kraftmikill  kona með ákveðna skoðanir.  Það væri frábært að hún kæmi á moggabloggið. 

Grazyna María Okuniewska, 8.2.2007 kl. 09:44

8 identicon

Til hamingju með nýja bloggið!!! kæra vinkona - gott hjá þér að drífa þig í stjórnmálaskólann - alltaf gott að læra eitthvað nýtt. Mkv.  Guðrún Stella

P.s. sé í athugasemdum áskorun þess efnis að ég færi bloggið mitt á þennan vef - hver veit? Brosandi

Guðrún Stella Gissurardóttir (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband