Á hverju þurfa börn innflytjenda mest á að halda?

 Tungumálakennsla er það mikilvægasta sem börnin þurfa á að halda.  Þegar innflytjendur koma til nýs lands að vinna og afla sér öruggra félagslegrar stöðu, þá senda þeir yfirleitt gjaldeyri til heimalandsins, fyrir fjölskylduna sína sem býr úti.  Timinn líður og innflytjendur sakna sárt snna nánustu, jafnvel bæði maka og barna.  Þá kemur oft löngun til að fjölskyldan sameinast á ný og hefji hreinlega búskap í nýju landi. Það gengur yfirleitt vel fyrir sig, maki fær fljótlega vinnu og börnin fara í skóla. Börnunum er vel tekið í skólunum og bekkjafélagar eru hjálpsamir við að reyna sitt besta til að þessir nýju nemandurnir og skólafélagar aðlagist og verði ánægðir.  En því miður í mörgum skólum, vantar starfsfólk í tungumálakennslu fyrir þessi börn sem þurfa aðstoð við að læra íslenskuna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Sömuleiðis  kv.

Baldur Kristjánsson, 13.2.2007 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband