Páskaeggjaleit
7.4.2007 | 21:03
Í dag fór fram í fyrsta skipti páskaeggjaleit á vegum sjáfstćđisfélaganna í Breiđholti og Árbć. Páskaeggjaleitin fór fram í Elliđaárdalnum viđ gömlu Rafveitustöđina ţar sem börnin leituđu ađ hćnueggjum og fengu súkkulađiegg ađ launum. Keppt var í húllakeppni í nokkrum aldursflokkum ţar sem sigurvegararnir fengu stór páskaegg. Fólk lét veđriđ greinilega ekki á sig fá ţví miklill fjöldi var mćttur eđa rúmlega 1000 manns og vakti páskaeggjaleitin almenna ánćgju barnanna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.