Áhrieslumálin sjálfstæðisflokksins í innflytjendamálum
24.4.2007 | 21:52
Grazyna Maria Okuniewska ég er fædd í Polandi er islenskur ríkisborgari og hefur verið búsett á Íslandi frá 1991. Ég hef tekið virkan þátt í málefnum innflytjenda á Íslandi og m.a. starfað með áhugahópi um menningarfjölbreytni á Vestfjörðum í Reykjavík og situr í stjórn W.O.M.E.N. sem er félag kvenna af erlendum uppruna. Áhreslumálin sjálfstæðisflokksins í kosningabárátu eru íslenskukennsla fyrir innflytjendur og afkomendur þeirra. Jafnframt á að gefa nemendum kost á að taka próf á öðru tungumáli. Íslenskukennsla á vinnustað og í vinnutíma er eftirsóknarverð.
Skýra reglur o mat á menntun og námi sem innflytjendur hafa aflað sér í menntastofnunum erlendis.
Bæta upplýsingaflæði til innflytjenda og aðstandenda þeirra á þeirra tungumáli, t.d. um réttindi sem tengjast dvalar- og atvinnuleyfi þeirra. Túlka- og þýðingarþjónustu þarf að stórefla, tryggja að innflytjendum sé greitt samkvæmt samningum og það njóti sömu kjara og aðrir launþegar. .
Skýra reglur o mat á menntun og námi sem innflytjendur hafa aflað sér í menntastofnunum erlendis.
Bæta upplýsingaflæði til innflytjenda og aðstandenda þeirra á þeirra tungumáli, t.d. um réttindi sem tengjast dvalar- og atvinnuleyfi þeirra. Túlka- og þýðingarþjónustu þarf að stórefla, tryggja að innflytjendum sé greitt samkvæmt samningum og það njóti sömu kjara og aðrir launþegar. .
Athugasemdir
Glæsilegt
Vilborg G. Hansen, 27.4.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.