Helstu baráttumál mín eru.
4.3.2009 | 19:10
Velferđastefna: - Hlúa ađ heimilunum- Bćta fjárhagslegt öryggi heimila- Skapa ný störf
Heilbrigđismál: - Standa vörđ um gćđi í heilbrigđisţjónustu - Auka fjölbreytni í ţjónustu viđ aldrađa - Virđum valfrelsi í íbúđamálum hjá öldruđum og fötluđum.
Menntun:- Bćta ađlögun og móttöku erlendra nemenda í skólakerfinu.- Leggja áherslu á ađ auka fjölbreytni og sveigjanleika nemanda í framhalds- og háskólanámi- Efla nýsköpunar- og frumkvöđlafrćđslu í skólakerfinu- Metum raunfćrni fullorđinna inn í skólakerfiđ
Öryggi- Eflum löggćslu međ skýrum reglum og virđingu fyrir einstaklingnum- Auka forvarnastarf vegna vímuefna- og áfengisneyslu ungmenna.
Efnahagsmál:- Endurreisa fjármálakerkerfiđ og styrkja stođir atvinnulífsins- Koma í veg fyrir skattahćkkanir á einstaklinga og fyrirtćki- Hagrćđa í ríkisrekstri
Athugasemdir
Mér lýst mjög vel á ţessi stefnumál. Ég óska ţér góđs í prófkjörinu.
Hilmar Gunnlaugsson, 4.3.2009 kl. 19:12
Takk fyrir Hilmar
Grazyna María Okuniewska, 5.3.2009 kl. 12:59
Hvađa skođun hefur ţú á Evrópusambandinu.
Benedikta E, 5.3.2009 kl. 23:38
Mín skođun á ţeirri umrćđu um ESB sem ríkt hefur í íslensku samfélagi undanfarna mánuđi er skýr. Ég tel ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB og framtíđ Íslendinga sé betur borgiđ í samfélagi ţjóđanna á heimsvísu. Íslenska krónan getur hins vegar veriđ okkur fjötur um fót og tel ég ađ viturlegt vćri, ađ skođa ađra möguleika varđandi ţau mál. Ţađ er mikilvćgt ađ hér ríki stöđugleiki til framtíđar og allra hagur.
Grazyna María Okuniewska, 7.3.2009 kl. 09:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.