Frábćrt framtak hjá laganemum viđ Háskólann í Reykjavík

Lögrétta, félag laganema viđ Háskólann í Reykjavik hyggst veita innflytjendum ókeypis lögfrćđiađstođ í Alţjóđahúsinu. Ţetta er frábćrt framtak sem kemur sér vel fyrir báđa ađila, laganema og Alţjóđahúsiđ og nýtist innflytjendum vel.  Ţessi ţjónusta skiptir mjög miklu máli fyrir innflytjendur sem standa oft uppi međ stórar spurningar sem erfitt er ađ fá svör viđ.  Hvar eiga ţeir til dćmis ađ leita upplýsinga um reglur vegna atvinnuleyfis, dvalarleyfis, búsetuleyfis, rikisborgararéttar, fćđingarorlofs, skattamála og margt fleira er hćgt ađ telja upp. Ţađ verđur örugglega mikiđ ađ gera hjá Andra, Bergţóru og Gunnari Agli eftir opnunina á miđvikudaginn.  Flott ákvörđun hjá ykkur til hamingju.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

Tek undir ţetta. flott framtak. Ekki ţekki ég Bergţóru en Andri og Gunnar eru dugnađarforkar međ stórt hjarta. Bergţóra vćntanlega ekki síđur.

arnar valgeirsson, 17.3.2007 kl. 22:10

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Grazyna mín ekki vanţörf á.   

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2007 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband